Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengifulltrúi flugfélaga
ENSKA
air liaison officer
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í samræmi við þá verkþætti sem unnir eru í tengslum við verkefnið og lengd verkefnisins skal kostnaður aðildarríkja af starfsmönnum ræðisþjónustu og annarrar þjónustu í þriðju löndum, sem eru til þess bærar að stýra flæði ríkisborgara þriðju landa inn á yfirráðasvæði aðildarríkja, svo sem ræðiserindrekar, tengifulltrúar flugfélaga og tengifulltrúar innflytjendamála, teljast beinn aðstoðarhæfur kostnaður að því tilskildu að tilgangur verkefnisins sé að bæta samvinnu milli aðildarríkja og feli í sér að ríkin skipti með sér verkum og skyldum til hagsbóta fyrir þrjú eða fleiri aðildarríki.

[en] In accordance with the tasks carried out in relation to the project as well as the duration of the project, costs for staff of consular and other services of Member States in third countries competent in the management of flows of third-country nationals into the territory of the Member States, such as consular officers, air liaison officers and immigration liaison officers, are considered as direct eligible costs, provided that the purpose of the project is to improve the co-operation between Member States and involves the sharing of tasks and responsibilities for the benefit of more than two participating Member States.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. mars 2008 um reglur um framkvæmd ákvörðunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 574/2007/EB um stofnun Sjóðs vegna ytri landamæra fyrir tímabilið 2007-2013 sem er liður í almennu áætluninni Samstaða og stjórn á straumi inn- og útflytjenda, að því er varðar stjórnunar- og eftirlitskerfi aðildarríkjanna, reglur um stjórnsýslu og fjármálastjórnun og aðstoðarhæfi útgjalda vegna verkefna sem sjóðurinn tekur þátt í að fjármagna

[en] Commission Decision of 5 March 2008 laying down rules for the implementation of Decision No 574/2007/EC of the European Parliament and of the Council establishing the External Borders Fund for the period 2007 to 2013 as part of the General programme "Solidarity and Management of Migration Flows" as regards Member States'''' management and control systems, the rules for administrative and financial management and the eligibility of expenditure on projects co-financed by the Fund

Skjal nr.
32008D0456
Aðalorð
tengifulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira